Gat Jón ekki eins skvett vatni á gæs ?

Jón Gnarr fetar hér í fótspor hinna venjulegu stjórnmálamanna og afhendir mótmælabréf, sem Kinverjar hljóta að eiga nóg af en enginn hefur séð breyta neinu um ákvarðanir þeirra til eða frá.

Þess vegna má spyrja hvort hann hafi ekki eins getað skett vatni á gæs ?

Hinn góða vilja hans skal hins vegar virða í þessu efni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Jón Gnarr gagnrýnir Kínverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Jón Gnarr segist vera TRÚÐUR og ég trúi honum í því!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.9.2010 kl. 00:54

2 identicon

fyrirgefðu, en hingað til hefur ekki einn einasti íslenskur stjórnmálamaður þorað að segja eða skrifa orð til kínverskra yfirvalda. Hingað til hafa forsetar vorir, forsætisráðherrar og aðrir embættismenn keppst við að kyssa rassa þessara kúgara sem brjóta öll almenn mannréttindi.

brynjar (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband