Ætla stjórnvöld að grípa inn í niðurstöðu dómsstóla ?

Svo virðist sem misviturlegar aðgerðir séu í uppsiglingu, varðandi það atriði að stjórnvöld hyggist útfæra dóm Hæstaréttar.

Ekki líst mér á þá hina sömu stöðu mála og eitt er víst að ef slíkt verður að ráði þá þarf að hefjast handa við gerð nýrrar rannsóknarskýrslu um stjórn mála í kjölfar bankahrunsins.

kv.Guðrún María.


mbl.is Taka stöðu gegn almenningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nú er okkar tími kominn berjum á fármögnunarfyrirtækjunum og bankamafíunni! Ef stjórnvöld flækjast fyrir þá steypum við þeim!

Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband