Nýta þarf ræktað land til fóðuröflunar utan öskufallssvæða.

Orð í tima töluð frá bónda í Álftaveri, varðandi hvatningu til bænda að afla aukafóðurs.

Það er vonandi að menn nái i tíma að leggja eitthvað mat á ástandið og mögulega viðbótarþörf af fóðri fyrir þau býli sem eru á öskufallssvæðunum, fari svo að ekki verði mögulegt að heyja tún þetta árið.

Ljóst er að taka þarf óvissuþættina með í reikninginn í þessu efni.

Það er meira en að segja það að þurfa að hafa sauðfé í húsi yfir sauðburðinn, hvað þá í húsi fram á haust.

Bændur á Suðurlandi eiga alla mina samúð í þessu ástandi.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Bændur áhyggjufullir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Smjerjarmur

Mun Svandís ekki krefjast umhverfismats áður menn fara út í að hreinsa burt þetta öskufall?

Smjerjarmur, 9.5.2010 kl. 01:58

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Góð spurning.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.5.2010 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband